My Store
GSM 4G myndavél með risa rafhlöðu
GSM 4G myndavél með risa rafhlöðu
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
GSM 4G myndavél með risa rafhlöðu og sólarhleðslu sem virkar á Íslandi.
Á Læk í Dýrafirði hafa ábúendur og æðarbændurnir Snorri og Ingi verið með 2 svona GSM myndavélar með rafhlöðu og sóalrhleðslu í 365 daga, Báðar hafa haldið 100% hleðslu á rafhlöðu allan þann tíma.
Þessi vél skilar 2K myndgæðum og °103 sjónsviði, staðsetning þessarar myndavélar skiptir engu máli svo fremi hún sjái sólin eitthvað yfir daginn.
Þessi vél er algjört möst fyrir þá sem þurfa að hafa eftirlit með svæðum sem eru langt í burtu eða torfærinn yfirferðar. Henta afar vel í sveitir og dreifbýli. Þú skaffar SIM kort frá þínu símafélagi, velur þína notkun á það, setur það í vélina, tengist henni með leiðbeiningum sem fylgja og voila, þú ert komin í sólarhringssamband við vélina 365 daga á ári.
Deila



