Dahua
PFB203W
PFB203W
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Veggfesting fyrir Dome myndavélar,
hentar þegar Dome myndavél er notuð innan og utandyra.
Veggfestingin hjálpar til við að fullnýta sjónsvið Dome vélarinnar, þegar dome myndavélin á að horfa beint fram fyrir sig og niður á við.
Veggfesting hjálpar einnig mikið við að regn og snjór festist síður á gleri Dome kúlunnar.
Þegar myndavél er tengd við úttekið Cat streng er best að nýta Botnfestingu til að
verja lagnir og tryggja betur veðurheldni tengingu. Við mælum með því að lagnir séu tengdar innandyra ef mögulegt er í veggfestingum.
>Hönnuð í stíl við útlit myndavélar
>Efni: Ál - Plast
>IP66 Tengidós/botnfesting
Veggfesting tengibox
> Snyrtileg og samþætt hönnun
> Efni: Ál
>IP66 tengibox
Verð með vsk.
Deila
