Hoppa yfir á vöruupplýsingar
1 af 3

Dahua

PICOO hreyfanlega heimilis útimyndavélin

PICOO hreyfanlega heimilis útimyndavélin

Venjulegt verð 45.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 45.000 ISK
Útsöluvara Uppselt
Vsk er innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknaður í lokin.

Öryggisdeildin kynnir PICOO, frábæra hreyfanlega heimilismyndavél.

PICOO býr yfir sömu eiginleikum og HERO nema einnig ætluð til utandyranotkunnar.
PICOO er 2 linsu myndavél 1 er föst og 1 er hreyfanleg.

PICOO fær straum frá straumbreytir sem stungið er í samband við rafmagn og innandyra getur hún verið á WiFi og utandyra með netkapli tengdum við router nema til staðar sé útisendir fyrir WiFi.  PICOO snýrst í 360 gráður, einnig er hún með fasta linsu sem þú getur látið horfa á sama svæðið á meðan hreyfanlega linsan er skoðuð.

PICOO hentar þannig fyrir heimili og smærri fyrirtæki.

Skoðaðu fulla lýsingu